
Stofnað 1978
Um okkur
Verslunin Tímadjásn var stofnuð árið 1978 af Kristni Sigurðssyni gullsmið.
Verslunin hefur alla tíð verið í Grímsbæ við Bústaðarveg og hefur skapað sér traust og gott nafn í íslenskri gullsmíðasögu.
Í dag er fyrirtækið rekið af feðgunum og gullsmiðunum Kristni og Helga.
Persónuleg og fagleg
Þjónusta
Við bjóðum upp á mikið úrval af skartgripum og úrum. Einnig sinnum við öllu viðhaldi og viðgerðum á skartgripum og úrum. Við erum þekkt fyrir að sérsmíði fyrir fólk og við leggjum okkur fram að þjónusta og hafa viðskiptavininn með í ráðum. Okkar markmið er ávallt að veita persónulega og faglega þjónustu.